top of page
Velkomin     Bóka núna     Herbergin     Veitingastaðurinn     Hótelið     
Um okkur     Afþreying     Hafa samband

PERLA

VIÐ

HRINGVEGINN

frítt wifi

Náttúra & ævintýri

Í ALFARALEIÐ Á VESTURLANDI OG SNÆFELLSNESI

Laxárbakki býður gistingu og veitingar allt árið. Við erum staðsett í Hvalfirði á bökkum Laxár við þjóðveg 1, aðeins 12 km frá Akranesi og 17 km frá Borganesi. Stutt er til allra helstu ferðamannastaða á vestur- og suðvesturlandi eins og Húsafells, Langjökuls, Þingvalla, Hvalfjarðar og Snæfellsness.

Veisla framundan?

Stór veitingastaður er á staðnum sem tekur allt að 100 manns í sæti. Við tökum vel á móti þér á Laxárbakka og hlökkum til að gera dvöl þína sem allra ánægjulegasta.

UMSÖGN GESTA

Frábær matur, topp þjónusta, dásamlegt að stoppa a Laxárbakka og njóta. Takk fyrir skemmtilegt kvöld!

Kjötsúpan er æðisleg, kjötmikil og matgóð!

Hermann Þór Snorrason

Einn af þessum gimsteinum sem lætur lítið yfir sér við fyrstu sýn frá þjóðveginum. Snilldarstaðsetning og frábær aðstaða fyrir útivistarfólk, náttúruljósmyndara, fuglaljósmyndara, ættarmót, fermingar, brúðkaup og hvaðeina.

MARGT Í BOÐI

ALLT ÁRIÐ UM KRING

Afþreying

bottom of page