top of page
Velkomin     Bóka núna     Herbergin     Veitingastaðurinn     Hótelið     
Um okkur     Afþreying     Hafa samband

Herbergin

20210403-DSC02570_edited.jpg

2ja manna herbergi Deluxe

Fullbúið herbergi  með sér baðherbergi, eldunaraðstöðu, einkasvölum og útsýni. Frítt WiFi.

Á hótelinu er heitur pottur og sauna fyrir gesti okkar til að njóta.

​​

Aðstaða:

Svalir með útsýni • Sjónvarp • Fataskápur • Sér baðherbergi • Ísskápur • Örbylgjuofn • Eldhúsbúnaður • Ofn • Eldavél • Handklæði • Rúm • Staðsett á jarðhæð • Ókeypis WiFi • Ókeypis bílastæði

PA160032.JPG

Fjölskylduherbergi Deluxe

Herbergi með sér baðherbergi, fullbúnu eldhúsi, þvottavél og einkaverönd. Rúm fyrir þrjá gesti og tvöfaldur svefnsófi.

Á hótelinu er heitur pottur og sauna fyrir gesti okkar til að njóta.

Aðstaða:

Verönd • Sjónvarp • Fataskápur / Skápur • Svefnsófi • Sturta • Salerni • Baðherbergi • Þvottavél• Ísskápur • Örbylgjuofn • Eldhúsbúnaður • Ofn • Eldavél • Kaffivél • Handklæði • Rúm • Staðsett á jarðhæð • Ókeypis WiFi • Sér inngangur • Ókeypis bílastæði við inngang

PA160083.JPG

Einstaklingsherbergi Deluxe

Rúmgott herbergi með sér baðherbergi, fullbúinni eldunaraðstöðu og svölum.

Á hótelinu er heitur pottur og sauna fyrir gesti okkar til að njóta.

​​

Aðstaða:

Svalir með útsýni • Sjónvarp  • Fataskápur • Sturta • Salerni • Baðherbergi • Ísskápur • Örbylgjuofn • Eldhúsbúnaður • Ofn • Eldavél • Kaffivél • Handklæði • Rúm • Staðsett á jarðhæð • Ókeypis WiFi

Room 5.JPG

Fjölskylduherbergi 

Kojur

Fjölskylduherbergi með gistingu fyrir fjóra í uppábúnum kojum og handklæði.

 

Aðgangur að sameiginlegri stofu, eldhúsi og baðherbergi. Í eldhúsinu er allt sem þú þarft til að elda góða máltíð. Það er líka þvottavél sem gestir geta notað án endurgjalds. 

Á hótelinu er heitur pottur og sauna fyrir gesti okkar til að njóta.

P3170325_1024px.jpg

2ja manna herbergi Standard

Við bjóðum upp á þrjú tveggja manna herbergi án baðs. Öll hafa þau uppábúin rúm, handklæði, náttborð, fataskáp, borð og stól. Frítt WiFi og aðgangur að sameiginlegri stofu, eldhúsi og baðherbergjum. Í eldhúsi er ísskápur, frystir, örbylgjuofn, eldavél og allt sem þú þarft til að elda góða máltíð. Það er líka þvottavél sem gestir geta notað án endurgjalds.

Á hótelinu er heitur pottur og sauna fyrir gesti okkar til að njóta.

sgl standard_edited.jpg

Eins manns herbergi Standard

Við bjóðum upp á fjögur eins manns herbergi án baðs. Öll hafa þau uppábúin rúm, handklæði, náttborð, fataskáp/kommóðu, borð og stól. Frítt WiFi og aðgangur að sameiginlegri stofu, eldhúsi og baðherbergjum. Í eldhúsi er ísskápur, frystir, örbylgjuofn, eldavél og allt sem þú þarft til að elda góða máltíð. Það er líka þvottavél sem gestir geta notað án endurgjalds.

Á hótelinu er heitur pottur og sauna fyrir gesti okkar til að njóta.

PA160322_1024px.jpg

Bústaður

Huggulegur sumarbústaður með góðri verönd og útsýni. Hjónarúm er í sér herbergi og tvöfaldur svefnsófi í stofunni sem gefur gott setupláss á daginn og svefnpláss fyrir tvo á kvöldin.

Á hótelinu er heitur pottur og sauna fyrir gesti okkar til að njóta.

​​

Aðstaða:

Einkaverönd með útsýni • Fataskápur • Svefnsófi • Sturta • Salerni • Baðherbergi • Ísskápur • Eldavél • Ofn • Kaffivél • Handklæði • Rúmföt • Ókeypis WiFi

bottom of page