Velkomin     Bóka núna     Herbergin     Veitingastaðurinn     Hótelið     
Um okkur     Afþreying     Hafa samband

Herbergin

Fjölskylduherbergi - Delux

Íbúð með fullbúnu eldhúsi með ofni, eldavél og ísskáp. Í stofu fallegur sófi og sjónvarp. Einkaverönd og útisetusvæði.

Aðstaða:

Svalir með útsýni • Sjónvarp • Heitur pottur • Fataskápur / Skápur • Svefnsófi • Sturta • Salerni • Baðherbergi • Ísskápur • Örbylgjuofn • Eldhúsbúnaður • Ofn • Eldavél • Kaffivél • Handklæði • Rúm • Staðsett á jarðhæð • Ókeypis WiFi • Einka inngangur • Ókeypis bílastæði utan íbúðarinnar

2ja manna herbergi - Delux

Íbúð með fullbúnu eldhúsi með ofni, eldavél og ísskáp. Í stofunni er fallegur sófi og sjónvarp. Gestir geta notið einka verandar og úti setusvæðis.

Aðstaða:

Svalir með útsýni • Sjónvarp • Heitur pottur • Fataskápur / Skápur • Svefnsófi • Sturta • Salerni • Baðherbergi • Ísskápur • Örbylgjuofn • Eldhúsbúnaður • Ofn • Eldavél • Kaffivél • Handklæði • Rúm • Staðsett á jarðhæð • Ókeypis WiFi • Einka inngangur • Ókeypis bílastæði utan íbúðarinnar

Einstaklingsherbergi - Delux

Íbúðin er 30 m² að flatarmáli, með eitt rúm, fullbúið eldhús og gott svæði til setu. Þessi íbúð er með sér baðherbergi.

Aðstaða:

Svalir með útsýni • Sjónvarp • Heitur pottur • Fataskápur / Skápur • Sturta • Salerni • Baðherbergi • Ísskápur • Örbylgjuofn • Eldhúsbúnaður • Ofn • Eldavél • Kaffivél • Handklæði • Rúm • Staðsett á jarðhæð • Ókeypis WiFi

Fjölskylduherbergi - Standard

Fjölskylduherbergi í venjulegri gerð (e. Standard) hefur tvær kojur, uppábúin rúm og handklæði, kommóðu, borð, stóla og skáp. Ókeypis Wi-Fi og aðgangur að sameiginlegri stofu, eldhúsi og baðherbergi. Í eldhúsinu er ísskápur, frystir, örbylgjuofn, eldavél og allt sem þú þarft til að elda góða máltíð. Það er líka þvottavél í eldhúsinu sem gestir geta notað án endurgjalds. Þá er einnig gufubað og heitur pottur fyrir gesti til að njóta.

2ja manna herbergi, Standard

Við bjóðum upp á þrjú tveggja manna herbergi í hefðbundinni útgáfu (e. Standard). Öll hafa þau uppábúin rúm, handklæði, náttborð, fataskáp og aðra skápa, borð og stól. Frítt WiFi og aðgangur að sameiginlegri stofu, eldhúsi og baðherbergjum. Í eldhúsi er ísskápur, frystir, örbylgjuofn, eldavél og allt sem þú þarft til að elda góða máltíð. Það er líka þvottavél í eldhúsinu sem gestir geta notað án endurgjalds. Þá er einnig gufubað og heitur pottur fyrir gesti til að njóta.

Eins manns herbergi, Standard

Herbergin eru með þægilegum uppábúnum rúmum, kommóðu, fataskáp, stól, ókeypis Wi-Fi og aðgang að sameiginlegri stofu, eldhúsi og baðherbergi. Í eldhúsi er ísskápur, frystir, örbylgjuofn, eldavél og allt sem þú þarft til að elda góða máltíð. Í eldhúsinu er líka þvottavél sem gestir nota án endurgjalds. Þá er einnig gufubað og heitur pottur fyrir gesti til að njóta.

Bústaður

Rúmgóður og vel útbúinn sumarbústaður með eldunaraðstöðu og öllu fyrir almennt borðhald. Hjónarúm er í lokuðu herbergi ásamt tvöföldum svefnsófa sem gefur gott setupláss í stofunni á daginn og svefnpláss fyrir tvo á kvöldin. Góð verönd, einstök kyrrð og friðsæld - og frábært fjallaútsýni.

Aðstaða:

Einkaverönd með útsýni • Sjónvarp • Heitur pottur • Fataskápur / Skápur • Svefnsófi • Sturta • Salerni • Baðherbergi • Ísskápur • Eldavél • Ofn • Kaffivél • Handklæði • Rúmföt • Ókeypis WiFi

Please reload

Find us

Hvalfjarðarsveit, 301 Akranes

 64°38´98.71" N

-21°84´73.01" W

Call us to book

+354 551 2783

We love being tagged with #laxarbakki

  • Instagram Social Icon
  • Facebook Social Icon