Íbúðir

Íbúðirnar sem boðið er uppá eru alls 12 studioíbúðir, 33-47 fm að stærð.  Í öllum íbúðunum er tvíbreitt rúm og svefnsófi og rúmar því hver íbúð allt að 4 einstaklinga.  Elhús og stofa eru samliggjandi með öllum þægindum og er baðherbergi með sturtu í hverri íbúð.  Í þremur stærstu íbúðunum er þvottavél inn á baðherbergjunum en hinar hafa aðgang að sameiginlegu þvottahúsi.  Frír aðgangur er að heitum potti ,sauna og interneti.

55b16f2cac0e7
55b1648f1c5e6
55b16550cf48b
55f7ee5ea1d39
55f7ee56c6803
55f7ef2fd8a2f
55f7ef3195720
5527ead63f998
5527eb13a4272
Twin

Þú ert hér: Home Gisting Íbúðir